Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. KORINTUBRÉF 14-16

„Svo að Guð verði allt í öllu“

„Svo að Guð verði allt í öllu“

15:24-28

Dásamleg framtíð bíður þeirra sem reynast trúir Jehóva. Þegar við tölum af gleði og ákafa við aðra um loforð Jehóva verður von okkar raunverulegri. Páll postuli hvatti trúsystkini sín til að sjá sig fyrir sér þegar Jehóva ,verður allt í öllu‘ við lok þúsundáraríkisins.

Hvaða blessun sem er í vændum höfðar mest til þín og hvers vegna?

Hvað sannfærir þig um að loforð Guðs muni rætast?