Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. KORINTUBRÉF 7-9

Að vera einhleypur er blessun

Að vera einhleypur er blessun

7:32, 35, 38

Í áranna rás hafa margir þjónar Guðs áttað sig á að einhleypi hefur kosti sem gera þeim kleift að færa út kvíarnar í þjónustunni, eignast fleiri vini og eiga enn nánara samband við Jehóva.

Á ferð um Ástralíu að boða trúna 1937; Nýútskrifuð systir úr Gíleaðskólanum kemur á starfssvæði sitt í Mexíkó 1947.

Trúin boðuð í Brasilíu; Í Skólanum fyrir boðbera Guðsríkis í Malaví.

TIL ÍHUGUNAR: Hvernig geturðu nýtt þér aðstæður þínar sem best ef þú ert einhleypur?

Hvernig geta aðrir í söfnuðinum verið hvetjandi og stutt þá sem eru einhleypir?