2:5-12

Hvað lærum við af þessu kraftaverki?

  • Veikindi tengjast erfðasyndinni.

  • Jesús hefur vald til að fyrirgefa syndir og mátt til að lækna veikt fólk.

  • Undir stjórn Guðsríkis losar Jesús mannkynið við ófullkomleika og veikindi fyrir fullt og allt.

Hvernig getur Markús 2:5-12 hjálpað mér að halda út þegar ég á við veikindi að stríða?