Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 29-31

Jehóva boðaði nýjan sáttmála

Jehóva boðaði nýjan sáttmála
UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

Jehóva boðaði nýjan sáttmála sem hefði eilífa blessun í för með sér í stað lagasáttmálans.

LAGASÁTTMÁLINN

 

NÝI SÁTTMÁLINN

Jehóva og Ísraelsþjóðin

AÐILAR

Jehóva og andlegur Ísrael

Móse

MEÐALGANGARI

Jesús Kristur

Dýrafórnir

STAÐFESTING

Fórn Jesú

Steintöflur

SKRIFAÐUR Á

Hjörtu manna