Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 22-24

Hefur þú „löngun til að þekkja“ Jehóva?

Hefur þú „löngun til að þekkja“ Jehóva?

Jehóva líkti fólki við fíkjur

24:5

  • Trúföstum Gyðingum í útlegðinni í Babýlon var líkt við góðar fíkjur.

24:8

  • Sedekía konungur var ótrúr. Honum og öðrum sem gerðu illt var líkt við vondar fíkjur.

Hvernig getum við fengið „löngun til að þekkja“ Jehóva?

24:7

  • Jehóva gefur okkur „löngun til að þekkja“ sig ef við lesum orð hans og förum eftir því.

  • Við þurfum að gera heiðarlega sjálfsrannsókn og uppræta viðhorf og langanir sem stofna sambandi okkar við Jehóva í hættu.

Hugleiddu: Hef ég „löngun til að þekkja“ Jehóva? Hvernig get ég fengið slíka löngun?