Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Systir fær góðar móttökur þegar hún kemur í ríkissalinn.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Apríl 2017

Tillögur að kynningum

Hugmyndir að kynningum fyrir blaðið Vaknið! og fyrir Kennum sannleikann um ríki Guðs. Notaðu tillögurnar til að búa til þínar eigin kynningar

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Leyfðu Jehóva að móta hugsun þína og hegðun

Leirkerasmiðurinn mikli mótar andlega eiginleika okkar en við þurfum að leggja okkar af mörkum.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Taktu hlýlega á móti þeim

Allir sem sækja samkomur ættu að sjá og finna fyrir kristnum kærleika. Hvernig getur þú stuðlað að hlýju og kærleiksríku andrúmslofti í ríkissalnum?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Hefur þú „löngun til að þekkja“ Jehóva?

Í Jeremía kafla 24 líkir Jehóva fólki við fíkjur. Hverjir voru eins og góðar fíkjur og hvernig getum við líkt eftir þeim á okkar tímum?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Vertu hvetjandi við óvirka

Óvirkir vottar eru enn þá dýrmætir í augum Jehóva Guðs. Hvernig getum við hjálpað þeim að snúa aftur til safnaðarins?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Verum hugrökk eins og Jeremía

Jeremía spáði því að Jerúsalem yrði lögð í eyði. Hvernig gat hann haldið áfram að vera hugrakkur?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Ríkissöngvar efla kjark

Trúsystkini í fangabúðum í Sachsenhausen sungu ríkissöngva og það gaf þeim styrk. Þessir söngvar geta hvatt okkur þegar við mætum prófraunum.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Jehóva boðaði nýjan sáttmála

Hvernig er nýi sáttmálinn frábrugðinn lagasáttmálanum og hvernig kemur hann að gagni að eilífu?