Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | LÚKAS 23-24

Verum fús til að fyrirgefa öðrum

Verum fús til að fyrirgefa öðrum

24:34

Hverjum ætti ég að fyrirgefa?

Hvað merkir það að vera „fús til að fyrirgefa“? (Slm 86:5) Jehóva og sonur hans leita að sérhverri hugarfarsbreytingu sem gæti verið grundvöllur til að sýna syndugum mönnum miskunn.