• Söngur 130 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Verum fús til að fyrirgefa öðrum“: (10 mín.)

  • Lúk 23:34 – Jesús fyrirgaf rómversku hermönnunum sem negldu hann á staurinn. (cl 297 gr. 16)

  • Lúk 23:43 – Jesús fyrirgaf glæpamanni. (g-E 08.02. 11 gr. 5-6)

  • Lúk 24:34 – Jesús fyrirgaf Pétri. (cl 298 gr. 17-18)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Lúk 23:31 – Hvað á Jesús að öllum líkindum við í þessu versi? („when the tree is moist, ... when it is withered“ skýring á Lúk 23:31, nwtsty-E)

  • Lúk 23:33 – Hvaða fornleifar benda til þess að naglar hafi verið notaðir við aftökur til að festa fólk á staur? („Nail in a Heel Bone“ margmiðlunarefni fyrir Lúk 23:33, nwtsty-E)

  • Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Lúk 23:1-16

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Önnur endurheimsókn: (3 mín eða skemur) Byrjaðu á að nota tillöguna að umræðum. Bjóddu síðan rit úr verkfærakistunni okkar sem passar fyrir húsráðandann.

 • Þriðja endurheimsókn: (3 mín. eða skemur) Veldu biblíuvers og bjóddu biblíunámsrit.

 • Biblíunám: (6 mín. eða skemur) fg kafli 4 gr. 3-4.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU