Fólki bent á jw.org í São Paulo í Brasilíu.

LÍF OKKAR OG BOÐUN – VINNUBÓK FYRIR SAMKOMUR Ágúst 2018

Tillögur að umræðum

Tillögur að umræðum um gildi Biblíunnar.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Sýnum þakklæti

Þeir sem vilja þóknast Kristi eiga að sýna öllum kærleika og þakklæti óháð þjóðerni, kynþætti eða trú þeirra.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Minnist konu Lots

Hvernig getum við forðast að missa velþóknun Guðs eins og kona Lots? Eru efnislegir hlutir farnir að taka tíma sem við ættum að nota til að þjóna Jehóva?

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Lærum af dæmisögunni um tíu pundin

Hvað tákna húsbóndinn, þjónarnir og peningarnir í dæmisögu Jesú um tíu pundin?

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Tökum framförum í að boða trúna – nýtum okkur JW.ORG

Hvert einasta rit í verkfærakistunni vísar á jw.org. Ef við nýtum okkur vefsíðuna getur boðun okkar orðið árangursríkari.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

,Lausn ykkar er í nánd‘

Jesús kemur bráðlega til að fullnægja dómi og sem frelsari. Við þurfum að hlúa að sambandi okkar við Jehóva til að bjargast.

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

Verum fús til að fyrirgefa öðrum

Jehóva og sonur hans leita að sérhverri hugarfarsbreytingu sem gæti verið grundvöllur til að sýna syndugum mönnum miskunn.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Jesús dó líka fyrir trúsystkini okkar

Jesús fórnaði lífi sínu fyrir ófullkomna menn. Hvernig getum við sýnt trúsystkinum okkar, sem eru ófullkomin eins og við, sams konar kærleika og Kristur sýndi?