Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

Þroskaðu með þér eiginleika sem Guði líkar – trú

Þroskaðu með þér eiginleika sem Guði líkar – trú

AF HVERJU ER ÞAÐ MIKILVÆGT?

  • Við þurfum að hafa trú til að þóknast Guði. – Heb 11:6.

  • Trú á loforð Guðs hjálpar okkur að halda út í erfiðleikum. – 1Pét 1:6, 7.

  • Skortur á trú getur leitt til syndar. – Heb 3:12, 13.

HVERNIG FÖRUM VIÐ AÐ?

  • Biddu Guð um að auka trú þína. – Lúk 11:9, 13; Gal 5:22.

  • Lestu orð Guðs og hugleiddu það. – Róm 10:17; 1Tím 4:15.

  • Hafðu reglulega samskipti við þá sem hafa sterka trú. – Róm 1:11, 12.

Hvernig get ég bæði styrkt trú mína og fjölskyldunnar?

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ STUNDAÐU ÞAÐ SEM STYRKIR TRÚFESTINA – TRÚ, SVARAÐU SÍÐAN EFTIRFARANDI SPURNINGUM:

  • Hvað er ,hræsnislaus trú‘? (1Tím 1:5)

  • Hvaða neikvæðu áhrif er nauðsynlegt að forðast til að byggja upp sterka trú?

  • Hvers vegna verður nauðsynlegt að hafa trú í þrengingunni miklu? (Heb 10:39)