Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Líf okkar og boðun – vinnubók fyrir samkomur  |  Ágúst 2016

8.-14. ágúst

SÁLMAR 92-101

8.-14. ágúst
 • Söngur 28 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Að bera ávöxt í þjónustu Jehóva á efri árum“: (10 mín.)

  • Slm 92:13 – Réttlátir bera ávöxt. (w07-E 15.9. 32; w06 1.8. 11 gr. 2)

  • Slm 92:14, 15 – Aldraðir bera ávöxt í þjónustu Jehóva þrátt fyrir heilsubrest. (w14 15.1. 26 gr. 17; w04 1.6. 10 gr. 9-10)

  • Slm 92:16 – Aldraðir geta uppörvað aðra með því að miðla þeim af reynslu sinni. (w04 1.6. 10-12 gr. 13-18)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 99:6, 7 – Hvers vegna eru Móse, Aron og Samúel góðar fyrirmyndir? (w15 15.7. 8 gr. 5)

  • Slm 101:2 – Hvað merkir það að ganga í „grandvarleik hjartans“ í húsi sínu? (w06 1.1. 16 gr. 14)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Slm 95:1-96:13

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.4 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4. forsíða – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 161-162 gr. 18-19 – Hjálpaðu nemandanum að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 90

 • Þið sem eruð öldruð – gegnið mikilvægu hlutverki (Slm 92:13-15): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Þið sem eruð öldruð – gegnið mikilvægu hlutverki. (Farðu á tv.jw.org og leitaðu undir MYNDBANDASAFN > BIBLÍAN) Biddu áheyrendur síðan að benda á hvaða lærdóm megi draga af myndskeiðinu. Hvettu aldraða til að miðla þeim sem yngri eru af þekkingu sinni og reynslu. Hvettu unga fólkið til að leita til þeirra sem eldri eru þegar það þarf að taka mikilvægar ákvarðanir í lífinu.

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 16 gr. 11-20, rammi á bls. 171

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 29 og bæn