Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Líf okkar og boðun – vinnubók fyrir samkomur  |  Ágúst 2016

 FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 110-118

„Hvernig get ég endurgoldið Jehóva?“

„Hvernig get ég endurgoldið Jehóva?“

Sálmaritarinn var innilega þakklátur Jehóva fyrir að frelsa sig úr ,snörum dauðans‘. (Slm 116:3) Hann var staðráðinn í að sýna Jehóva þakklæti sitt með því að halda öll loforðin sem hann hafði gefið Jehóva og uppfylla allar skyldur sínar gagnvart honum.

Fyrir hvað er ég þakklátur Jehóva í þessari viku?

Hvernig get ég sýnt Jehóva þakklæti mitt?