• Söngur 80 og bæn

 • Inngangsorð (3 mín. eða skemur)

FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS

 • Jehóva minnist þess að við erum mold“: (10 mín.)

  • Slm 103:8-12 – Jehóva er miskunnsamur og fyrirgefur okkur þegar við iðrumst. (w13 15.6. 20 gr. 14; w12 15.7. 16 gr. 17)

  • Slm 103:13, 14 – Jehóva þekkir vel takmarkanir okkar. (w15 15.4. 26 gr. 8; w13 15.6. 15 gr. 16)

  • Slm 103:19, 22 – Þakklæti fyrir miskunn Jehóva og samúð ætti að fá okkur til að styðja drottinvald hans. (w10 15.11. 25 gr. 5; br6 13 gr. 1)

 • Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)

  • Slm 102:13, 28 – Hvernig hjálpar það okkur í erfiðleikum að beina athyglinni að sambandi okkar við Jehóva? (w14 15.3. 16 gr. 19-21)

  • Slm 103:13 – Hvers vegna svarar Jehóva ekki öllum bænum okkar samstundis? (w15 15.4. 25 gr. 7)

  • Hvað get ég lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?

  • Hvað hef ég lært af biblíulestri vikunnar til að nota þegar ég boða trúna?

 • Biblíulestur (4 mín. eða skemur) Slm 105:24-45

LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA

 • Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að endurheimsókn.

 • Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) g16.4 10-11 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.

 • Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 165-166 gr. 3-4 – Hjálpaðu nemandanum að sjá hvernig hann getur heimfært efnið.

LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU

 • Söngur 91

 • Gleymdu aldrei því sem Jehóva hefur gert fyrir þig (Slm 103:1-5.): (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Byrjaðu á því að spila jw.org myndskeiðið Ég var mjög óhamingjusamur. (Leitaðu undir UM OKKUR > STARFSEMI) Farðu síðan yfir eftirfarandi spurningar: Hvaða ástæður höfum við til að lofa Jehóva? Hvaða blessunar væntum við í framtíðinni vegna gæsku Jehóva?

 • Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) cf kafli 17 gr. 1-11

 • Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)

 • Söngur 131 og bæn