Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 ÞJÁLFUNARLIÐUR 9

Sýnigögn

Sýnigögn

1. Mósebók 15:5

YFIRLIT: Notaðu sýnigögn til að lífga upp á kennsluna og draga fram mikilvæg atriði.

HVERNIG FER MAÐUR AÐ?

  • Veldu sýnigögn sem gera kennsluna áhrifaríkari. Notaðu myndir, skýringateikningar, landakort, tímalínur eða annars konar sýnigögn til að leggja áherslu á mikilvæg atriði, ekki smáatriði. Hjálpaðu áheyrendunum að muna ekki bara eftir sýnigögnunum heldur því sem verið er að kenna.

  • Fullvissaðu þig um að áheyrendur sjái sýnigögnin.