Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 12. HLUTI

Hvernig getum við átt hamingjuríkt fjölskyldulíf?

Hvernig getum við átt hamingjuríkt fjölskyldulíf?

Fjölskyldan verður hamingjusöm ef við sýnum kærleika. Efesusbréfið 5:33

Guð hefur ákveðið að í hjónabandi eigi aðeins að vera einn maður og ein kona.

Maður, sem elskar konuna sína, sýnir henni blíðu og skilning.

Konan ætti að vera samvinnufús við manninn sinn.

Börnin eiga að hlýða foreldrum sínum.

 Verum ástrík og trúföst. Kólossubréfið 3:5, 8-10

Í orði Guðs segir að maðurinn eigi að elska konuna sína eins og eigin líkama og að konan eigi að bera djúpa virðingu fyrir manninum sínum.

Það er rangt að hafa kynmök utan hjónabandsins. Maður á að vera trúr maka sínum.

Biblían kennir hvernig fjölskyldan getur notið hamingju.