Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 10. HLUTI

Hvaða framtíð bíður þeirra sem hlusta á Guð?

Hvaða framtíð bíður þeirra sem hlusta á Guð?

Dánir verða reistir upp til lífs á jörðinni. Postulasagan 24:15

Hugsaðu þér þá dásamlegu framtíð sem bíður þín ef þú hlustar á Jehóva. Þú verður við fullkomna heilsu. Enginn verður veikur eða lasburða. Þar verða engir vondir og þú getur treyst öllum.

Grátur, sársauki og sorg verða ekki lengur til. Fólk verður ekki gamalt og deyr.

 Þú nýtur þess að vera með fjölskyldu þinni og vinum. Lífið í paradís verður yndislegt.

Þar verður ekkert að óttast. Allir verða ánægðir og hamingjusamir.

Ríki Guðs bindur enda á allar þjáningar. Opinberunarbókin 21:3, 4