Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Hamingjuríkt fjölskyldulíf

Formáli

Formáli

Nú á þessum erfiðu tímum eiga bæði hjónabandið og fjölskyldan undir högg að sækja. En getur fjölskyldulífið samt verið hamingjuríkt? Það er vissulega ekki einfalt mál en til eru góð ráð sem geta hjálpað. Þótt þessi bæklingur sé ekki alhliða handbók fyrir hjón, bendir hann á traustar meginreglur Biblíunnar og gagnleg ráð. Ef þið leggið ykkur fram um að fara eftir þeim stuðlar það að hamingjuríku fjölskyldulífi.