Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

4. Hver er Jesús Kristur?

4. Hver er Jesús Kristur?

1 JESÚS ER MESSÍAS

„Þú ert Kristur.“ – Matteus 16:16.

Hvernig vitum við að Jesús er Messías?

 • Matteus 3:16, 17; Jóhannes 1:32-34

  Jehóva staðfesti að Jesús væri sonur hans.

 • Míka 5:1; Matteus 2:1, 3-9

  Spádómarnir um Messías rættust á Jesú.

2 JESÚS VAR ENGILL ÁÐUR EN HANN KOM TIL JARÐAR

„Ég er stiginn niður af himni.“ – Jóhannes 6:38.

Hvað gerði Jesús á himnum?

 • Kólossubréfið 1:15, 16

  Jehóva skapaði Jesú fyrst, síðan skapaði hann allt annað fyrir milligöngu Jesú. Hann lærði af föður sínum í milljarða ára.

 • Lúkas 1:30-35

  Jehóva sendi Jesú til jarðarinnar.

3 JESÚ ÞYKIR VÆNT UM MENNINA

„Leyfið börnunum að koma til mín.“ – Markús 10:14.

Hvaða eiginleika Jesú kannt þú að meta?

 • Markús 10:13-16

  Jesús var var góður maður og fólki fannst gott að tala við hann.

 • Jóhannes 4:9, 27

  Jesús sýndi konum tillitsemi og virðingu.

 • Jóhannes 13:2-5, 12-17

  Jesús var auðmjúkur.

 • Matteus 9:35, 36; Markús 1:40-42

  Jesú langaði til að hjálpa öðrum.

4 JESÚS GERIR ALLTAF VILJA GUÐS

,Ég hef fullkomnað það verk sem þú fékkst mér að vinna.‘ – Jóhannes 17:4.

Hvernig hjálpar fordæmi Jesú okkur að vera trúföst?

 • Matteus 4:1-11

  Jesús var trúr þegar Satan freistaði hans.

 • Markús 3:21

  Jesús gerði vilja Guðs jafnvel þegar ættingjar hans hæddust að honum.

 • 1. Pétursbréf 2:21-23

  Jesús gerði óvinum sínum aldrei mein.

 • Filippíbréfið 2:7

  Jesús var Guði trúr allt til dauða.

 • Hebreabréfið 10:12, 13; 1. Pétursbréf 3:18

  Jehóva reisti Jesú upp til lífs á himnum.