Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Útdráttur úr What Can the Bible Teach Us?

A list of Bible verses that answer fundamental questions.

1. Hver er Guð?

Biblían útskýrir hver Guð er og hvaða tilfinningar hann ber til okkar.

2. Biblían – bók frá Guði

Hvað er einstakt við þessa fornu bók?

3. Hvað ætlast Guð fyrir með mannkynið?

Biblían útskýrir hvers vegna lífið er svona erfitt og hvernig Guð muni leysa vandann.

4. Hver er Jesús Kristur?

Jesús er ekki bara merk söguleg persóna.

5. Lausnargjaldið – mesta gjöf Guðs

Við getum notið góðs af mesta kærleiksverki Guðs að eilífu.

6. Hvert förum við þegar við deyjum?

Kenningar Biblíunnar um dauðann hjálpa okkur að losna við falskenningar sem gefa alranga mynd af Guði.

7. Dánir verða reistir upp

Er dauðinn endir alls?

8. Hvað er Guðsríki?

Milljónir manna hafa beðið til Guðs í bæn að ríki hans komi. En hvað er ríki Guðs?

9. Er heimsendir í nánd?

Biblíuspádómar eru að rætast á okkar dögum.

10. Sannleikurinn um englana

Sumir englar vilja hjálpa okkur, aðrir vilja gera okkur mein.

11. Hvers vegna eru svona miklar þjáningar?

Hvers vegna leyfir almáttugur Guð að þjáningar haldi áfram?

12. Hvernig geturðu orðið vinur Guðs?

Við fáum hlýlegt boð frá Guði.

13. Sýndu lífinu virðingu

Viðhorf okkar til lífs og blóðs skiptir Guð máli.

14. Fjölskyldan þín getur verið hamingjusöm

Allir í fjölskyldunni hafa mikilvægt hlutverk

15. Sönn tilbeiðsla

Beina öll trúarbrögð fólki til hins sanna Guðs?

16. Veldu að tilbiðja Guð

Það sem við veljum í lífinu hefur áhrif á vináttu okkar við Guð.

17. Bænin er dýrmæt

Biblían kennir að bænin sé mikilvæg og hvernig við ættum að biðja til Guðs.

18. Ætti ég að vígja Guði líf mitt og láta skírast?

Hvað ættirðu að gera áður en þú lætur skírast?

19. Haltu þig nálægt Jehóva

Guð hjálpar okkur að halda áfram að vera honum trú.