Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Andar hinna dánu – geta þeir hjálpað þér eða gert þér mein? Eru þeir til í raun og veru?

Milljónir andavera

Milljónir andavera

Biblían segir okkur að til séu margar andaverur. Jehóva er sjálfur andavera. — Jóhannes 4:24; 2. Korintubréf 3:17, 18.

Eitt sinn var Jehóva einn í alheiminum. Síðar tók hann að skapa andaverur sem kallast englar. Þeir eru voldugri og gáfaðri en menn. Jehóva skapaði marga engla; Daníel, þjónn Guðs, sá í sýn hundrað milljónir engla. — Daníel 7:10; Hebreabréfið 1:7.

Guð skapaði þessa engla jafnvel áður en hann bjó til jörðina. (Jobsbók 38:4-7) Þeir eru ekki fólk sem eitt sinn lifði og dó á jörðinni.

Hinn mikli andi, Jehóva, skapaði milljónir andavera.

Meira

BIBLÍUSPURNINGAR

Hver er Jehóva?

Er hann bara Guð einnar þjóðar eins og Ísraelsmanna?

BIBLÍUSPURNINGAR

Hverjir eru englarnir?

Hvað eru þeir margir? Eiga þeir sér nöfn og hafa þeir persónuleika?