Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Kynning á orði Guðs

 SPURNING 13

Hvað segir Biblían um vinnu?

Hvað segir Biblían um vinnu?

„Sjáir þú mann vel færan í verki sínu mun hann veita konungum þjónustu sína en ekki þjóna ótignum mönnum.“

Orðskviðirnir 22:29

„Hinn stelvísi hætti að stela en leggi hart að sér og geri það sem gagnlegt er með höndum sínum svo að hann hafi eitthvað að miðla þeim sem þurfandi er.“

Efesusbréfið 4:28

„Að matast, drekka og gleðjast af öllu erfiði sínu, einnig það er Guðs gjöf.“

Prédikarinn 3:13