Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SPURNING 20

Hvernig geturðu haft sem mest gagn af biblíulestri?

Hvernig geturðu haft sem mest gagn af biblíulestri?

FINNDU SVÖR VIÐ ÞESSUM SPURNINGUM ÞEGAR ÞÚ LEST Í BIBLÍUNNI:

Hvað segir þetta mér um Jehóva Guð?

Hvernig styðja þessi vers heildarboðskap Biblíunnar?

Hvernig get ég nýtt mér þetta í lífinu?

Hvernig get ég notað þessi vers til að hjálpa öðrum?

„Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.“

Sálmur 119:105