Hoppa beint í efnið

Hoppa í undirvalmynd

Hoppa í efnisyfirlit

Vottar Jehóva

íslenska

Kynning á orði Guðs

 SPURNING 9

Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?

Hvers vegna þurfa mennirnir að þjást?

„Hinir fótfráu ráða ekki hlaupinu, né hetjurnar stríðinu, né eiga spekingarnir brauðið víst, né hinir hyggnu auðinn, né hinir vitru vinsældir því að tími og tilviljun hittir þá alla fyrir.“

Prédikarinn 9:11

„Syndin kom inn í heiminn með einum manni og dauðinn með syndinni. Þannig er dauðinn runninn til allra manna því að allir syndguðu þeir.“

Rómverjabréfið 5:12

„Til þess birtist Guðs sonur að hann skyldi brjóta niður verk djöfulsins.“

1. Jóhannesarbréf 3:8

„Allur heimurinn er á valdi hins vonda.“

1. Jóhannesarbréf 5:19