Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 16-B

Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (2. hluti)

Síðasta vikan sem Jesús var á jörð (2. hluti)
UPPRÖÐUN

12. nísan

SÓLSETUR (Hjá Gyðingum hefst dagurinn við sólsetur og lýkur við sólsetur.)

SÓLARUPPRÁS

 • Rólegur dagur með lærisveinunum.

 • Júdas býðst til að svíkja Jesú.

 • Matteus 26:1-5, 14-16

 • Markús 14:1, 2, 10, 11

 • Lúkas 22:1-6

SÓLSETUR

13. nísan

SÓLSETUR

SÓLARUPPRÁS

 • Pétur og Jóhannes undirbúa páskamáltíðina.

 • Jesús og hinir postularnir mæta síðla dags.

 • Matteus 26:17-19

 • Markús 14:12-16

 • Lúkas 22:7-13

SÓLSETUR

14. nísan

 SÓLSETUR

 • Borðar páskamáltíðina með postulunum.

 • Þvær fætur postulanna.

 • Lætur Júdas fara.

 • Stofnar til kvöldmáltíðar Drottins.

 • Matteus 26:20-35

 • Markús 14:17-31

 • Lúkas 22:14-38

 • Jóhannes 13:1–17:26

 • Svikinn og handtekinn í Getsemanegarðinum.

 • Postularnir flýja.

 • Æðstaráðið réttar yfir Jesú í höll Kaífasar.

 • Pétur afneitar Jesú.

 • Matteus 26:36-75

 • Markús 14:32-72

 • Lúkas 22:39-65

 • Jóhannes 18:1-27

SÓLARUPPRÁS

 • Leiddur aftur fyrir æðstaráðið.

 • Færður til Pílatusar, síðan til Heródear og aftur til Pílatusar.

 • Dæmdur til dauða og líflátinn við Golgata.

 • Deyr um þrjúleytið síðdegis.

 • Líkið tekið niður og lagt í gröf.

 • Matteus 27:1-61

 • Markús 15:1-47

 • Lúkas 22:66–23:56

 • Jóhannes 18:28–19:42

SÓLSETUR

15. nísan (hvíldardagur)

SÓLSETUR

SÓLARUPPRÁS

 • Pílatus fellst á að setja varðmenn við gröf Jesú.

 • Matteus 27:62-66

SÓLSETUR

16. nísan

SÓLSETUR

 • Keypt meiri ilmsmyrsl til að smyrja lík Jesú.

 • Markús 16:1

SÓLARUPPRÁS

 • Reistur upp frá dauðum.

 • Birtist lærisveinunum.

 • Matteus 28:1-15

 • Markús 16:2-8

 • Lúkas 24:1-49

 • Jóhannes 20:1-25

SÓLSETUR