Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 18-B

Mynt og vog

Mynt og vog
UPPRÖÐUN

Mynt og vog í Gamla testamentinu

Gera (1 / 20 sikill)

0,57 g

10 gerur = 1 beka

Beka

5,7 g

2 bekur = 1 sikill

Pim

7,8 g

1 pim = 2/3 sikill

Lóð, sikill að þyngd

Sikill

11,4 g

50 siklar = 1 mína

Mína

570 g

60 mínur = 1 talenta

Talenta

34,2 kg

Daríki (persnesk gullmynt)

8,4 g

Esra 8:27

Mynt og vog í Nýja testamentinu

Smápeningur (lepton) (kopar- eða bronsmynt hjá Gyðingum)

1/2 eyrir

Lúkas 21:2

Eyrir (quadrans) (rómversk kopar- eða bronsmynt)

2 smápeningar

Matteus 5:26

Aes eða assarion (kopar- eða bronsmynt í Róm og skattlöndunum)

4 aurar

Denar (rómversk silfurmynt)

64 aurar

3,85 g

Matteus 20:10

= 1 daglaun (12 stundir)

 Drakma (grísk silfurmynt)

3,4 g

Lúkas 15:8

= 1 daglaun (12 stundir)

Tvídrakma (grísk silfurmynt)

2 drökmur

6,8 g

= 2 daglaun

Fjórdrakma frá Antíokkíu

Fjórdrakma frá Týrus (silfursikill frá Týrus)

Fjórdrakma (grísk silfurmynt; einnig nefnd silfurstater)

4 drökmur

13,6 g

= 4 daglaun

Pund eða mína

100 drökmur

340 g

Lúkas 19:13

= um 100 daglaun

Talenta

60 pund

20,4 kg

Matteus 18:24

= um 20 árslaun

Pund (rómverskt)

327 g

Jóhannes 12:3

„Pund af ómenguðum, dýrum nardussmyrslum“