Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 4-G

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (1. hluti)

Helstu æviatriði Jesú á jörð – Síðustu dagar Jesú í Jerúsalem (1. hluti)
UPPRÖÐUN

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

33, 8. nísan

Betanía

Jesús kemur þangað sex dögum fyrir páska.

     

11:55–12:1

9. nísan

Betanía

María hellir olíu yfir höfuð hans og fætur.

26:6-13

14:3-9

 

12:2-11

Betanía-Betfage-Jerúsalem

Ríður sigri hrósandi á asna inn í Jerúsalem.

21:1-11, 14-17

11:1-11

19:29-44

12:12-19

10. nísan

Betanía-Jerúsalem

Formælir fíkjutré; hreinsar musterið í annað sinn.

21:18, 19; 21:12, 13

11:12-17

19:45, 46

 

Jerúsalem

Æðstu prestar og fræðimenn áforma að lífláta Jesú.

 

11:18, 19

19:47, 48

 

Jehóva talar; Jesús boðar dauða sinn; spádómur Jesaja uppfyllist með vantrú Gyðinga.

     

12:20-50

11. nísan

Betanía-Jerúsalem

Lærdómurinn af visnaða trénu.

21:19-22

11:20-25

   

Jerúsalem, musterið

Vald véfengt; dæmisaga: tveir synir.

21:23-32

11:27-33

20:1-8

 

Dæmisögur: morðóðir vínyrkjar, brúðkaupsveisla.

21:33–22:14

12:1-12

20:9-19

 

Svarar spurningum um Guð og keisarann, upprisuna, æðsta boðorðið.

22:15-40

12:13-34

20:20-40

 

Spyr mannfjöldann hvort Kristur sé sonur Davíðs.

22:41-46

12:35-37

20:41-44

 

Vei fræðimönnum og faríseum.

23:1-39

12:38-40

20:45-47

 

Tekur eftir framlagi fátæku ekkjunnar.

 

12:41-44

21:1-4

 

Olíufjallið

Lýsir tákni nærveru sinnar í framtíðinni.

24:1-51

13:1-37

21:5-38

 

Dæmisögur: tíu meyjar, talentur, sauðir og hafrar.

25:1-46

     

12. nísan

Jerúsalem

Leiðtogar Gyðinga ráðgera að taka hann af lífi.

26:1-5

14:1, 2

22:1, 2

 

Júdas býðst til að svíkja Jesú.

26:14-16

14:10, 11

22:3-6

 

13. nísan (fimmtudagur eftir hádegi)

Jerúsalem og nágrenni

Undirbýr síðustu páskamáltíðina.

26:17-19

14:12-16

22:7-13

 

14. nísan

Jerúsalem

Borðar páskamáltíð með postulunum.

26:20, 21

14:17, 18

22:14-18

 

Þvær fætur postulanna.

     

13:1-20