UPPRÖÐUN
Texti
Mynd

TÍMI

STAÐUR

ATBURÐUR

MATTEUS

MARKÚS

LÚKAS

JÓHANNES

32, eftir vígsluhátíðina

Betanía handan við Jórdan

Fer þangað sem Jóhannes skírði; margir taka trú á Jesú.

     

10:40-42

Perea

Kennir í borgum og þorpum á leið til Jerúsalem.

   

13:22

 

Hvetur til að fara inn um þröngu dyrnar; harmar örlög Jerúsalem.

   

13:23-35

 

Sennilega Perea

Kennir auðmýkt; dæmisögur: hefðarsæti og gestir sem afsaka sig.

   

14:1-24

 

Reikna kostnaðinn af að vera lærisveinn.

   

14:25-35

 

Dæmisögur: týndur sauður, týndur peningur, týndur sonur.

   

15:1-32

 

Dæmisögur: ranglátur ráðsmaður, ríki maðurinn og Lasarus.

   

16:1-31

 

Um hneykslun, fyrirgefningu og trú.

   

17:1-10

 

Betanía

Lasarus deyr og er reistur upp.

     

11:1-46

Jerúsalem; Efraím

Samsæri um að myrða Jesú; hann fer burt.

     

11:47-54

Samaría; Galílea

Læknar tíu holdsveika; segir hvernig ríki Guðs kemur.

   

17:11-37

 

Samaría eða Galílea

Dæmisögur: þrautseig ekkja, farísei og tollheimtumaður.

   

18:1-14

 

Perea

Um hjónaband og skilnað.

19:1-12

10:1-12

   

Blessar börnin.

19:13-15

10:13-16

18:15-17

 

Spurning ríka mannsins; dæmisaga um verkamenn í víngarði sem fá sömu laun.

19:16–20:16

10:17-31

18:18-30

 

Sennilega Perea

Talar um dauða sinn í þriðja sinn.

20:17-19

10:32-34

18:31-34

 

Jakob og Jóhannes biðja um stöðu í ríki Guðs.

20:20-28

10:35-45

   

Jeríkó

Fer þar um, læknar tvo blinda menn; heimsækir Sakkeus; dæmisaga um tíu pund.

20:29-34

10:46-52

18:35–19:28